með Halldóra Kröyer
birt á júní 12, 2018
Pole Sport var stofnað árið 2011 og hefur verið starfrækt síðan þá. Pole Sport er elsta Pole Studio landsinns. Við er staðsett við Lambhagaveg 9 og erum í 230 fm húsnæði með 3 sali, afgreiðslu og stærstu súlubúð landsinns.
með Halldóra Kröyer
birt á mars 21, 2018
Kæru súlu vinir, nú höfum við hjá Pole Sport fréttir að færa við höfum tekið upp nýja heimasíðu. Nú höfum við bætt við okkur vefverslun og einnig höfum við umbreytt öllu skráningar kerfinu okkar. Skráningar kerfið okkar er núna þannig að þú verslar þér ekki námskeið heldur skipti í viku. Svo þú velur t.d 4 […]