Vertu velkomin/nn á nýju síðuna okkar!

með Halldóra Kröyer

birt á mars 21, 2018


Kæru súlu vinir, nú höfum við hjá Pole Sport fréttir að færa við höfum tekið upp nýja heimasíðu. Nú höfum við bætt við okkur vefverslun og einnig höfum við umbreytt öllu skráningar kerfinu okkar. Skráningar kerfið okkar er núna þannig að þú verslar þér ekki námskeið heldur skipti í viku. Svo þú velur t.d 4 […]