Halloween 27. okt

kr.

Flokkar:

Lýsing

Halloween Ball Pole Sport

Verður haldið 27. október í húsakynnum Pole Sport

Húsið opnar kl 19:00 og verður dagskrá til kl 21:00

Það er frítt inn en takmarkaður miðafjöldi svo skráning er nauðsynleg.

Boðið verður upp á snarl og gos, það er möguleiki á hryllilegu skemmtiatriði, en hver veit.

 

Keppt verður i:

Stóla Dance Keppni

Twister Keppni

Iron X Mót

Ljósmynda Keppni

 

Vinningur fyrir flottasta búninginn.

Skráning í mót á afgreiðlsu Pole Sport eða í síma 7784544

 

Sjáumst á hrekkjavökuballi Pole Sport.