Vikur Skrúbb Steinn

690 kr.

100% náttúrulegur, ómeðhöndlaður vikur. Þessi slípar mikið betur en fjöldaframleiddur vikur, sem þýðir að hann virkar betur á sigg og dautt skinn. Getur dugað í mörg ár, fer þó eftir notkun. Sérvalið í USA.

Þyngd : ca. 16 gr.

Notkun og viðhald/umönnun:

Fjarlæging á siggi: Mjög þykkt sigg fjarlægist yfir lengri tíma. Bleytið og sápuþvoið hendur til að mýkja skinnið. Notið blautann steininn til að skrúbba með auknum þrýstingi eins og þurfa þykir. Fjarlægið allt laust skinn, skolið oft á meðan. Þurrkið varlega og berið RipFix® á svæðið.

Meðhöndlun steins: Farið vel/varlega með steininn þar sem hann getur sprungið/brotnað við fall í gólf. Til að hreinsa holur í steini, látið hann liggja í heitu vatni og skrúbbið með bursta og skolið vel. Leyfið steini að þorna á borði (eða í sólinni).

Athugið: Þessi vikur er náttúrusteinn og á sumum gætu leynst djúpar holur með beittum brúnum svo notið ávallt með varúð !
Notist ekki á bólgið skinn, skrámur, opin sár eða djúpar hælsprungur því agnir gætu sest í sárið og valdið ertingi.
Vinsamlegast athugið að steinninn getur rispað postulín og burstað stál (passa uppá vaskinn).

SKU: stone Flokkar: ,

8 á lager