Um Pole Sport

Pole Sport var stofnað árið 2011 og hefur verið starfrækt síðan þá. Pole Sport er elsta Pole Studio landsinns. Við er staðsett við Lambhagaveg 9 og erum í 230 fm húsnæði með 3 sali, afgreiðslu og stærstu súlubúð landsinns.