Verðskrá

Vertu velkomin í Pole Sport.

Við bjóðum við upp á meðlimakort, klippikort lokuð námskeið og VIP aðgang. Ekki hika við að senda okkur línu ef þú hefur spurningar.

Meðlimakort: Þessi kort eru mjög sveigjanleg, þú velur hversu oft í viku þú ætlar að æfa og svo skráiru þig í á tíma sem þér hentar hverju sinni. Þú ert ekki bundin neinum tímum heldur getur þú valið þá tíma sem hentar þér í hverri viku (upp að þínu erfiðleika stigi). Þú getur byrjað að æfa hvenær sem er, hvort sem það er í byrjun mánaðarins eða í lokinn. Þú ræður!

Klippikort: Þessi kort eru mjög sveigjanleg, þú hefur 3 mánuði til 1 ár til að nýta tímana þína. Þú ert ekki bundi á áhveðnum tímum eða að nota áhveðið marga tíma í viku.

Lokuð námskeið: Þú ert í sama hópnum á sömu tímum út námskeiðiði. Þú æfir alltaf með sama fólkinu og lærir dansrútínu.

VIP: Þessi áskriftaleið er aðeins í boði fyrir Int./Advanced/Elite og er þetta aðgangur að studíoinu utan dagskráar.

Erfiðleikastig: Ekki er leyfilegt að fara í erfiðari tíma en þú hefur leyfi fyrir, ef þú veist ekki í hvaða tíma þá átt að fara í þá geturu talað við þjálfara.

Skráning: Allir nemendur þurfa að skrá sig fyrir hvern tíma og greiða fyrirfram en ef þig langar mæta án þess að skrá þig þá er hægt að mæta og greiða stakan tíma. ATH! Ekki er er hægt að mæta og láta þjálfara “taka skipti” af kortinu þínu. Ef lámarks skráning hefur ekki náðst fellur tíminn niður. Hægt er að fylgjast með því hér á tímatöflunni.

Ef þú ert á lokuðu námskeiði þá þarftu ekki að skrá þig í tíma.

VERÐSKRÁ

Viltu koma og prufa?

Eða mæta í stakan tíma?

Stakur tími – 3.490 kr.

 

Hefuru áhuga á að byrja að æfa?

Við viljum að nýjir nemendur fái tækifæri til að prófa alla tímana sem við höfum upp á að bjóða, svo við bjóðum öllum nýjum nemendum upp á ótakmarkaða mætingu í eina viku.

Unlimited vika

7 dagar – 6.990 kr.

 

Meðlimakort (gildistími 30 dagar)

Þú skráir þig í þá tíma sem þú vilt mæta í, hægt er að velja misnunandi tíma í hverri viku.

                   Staðgreitt             Áskrift

1x í viku – 9.990 kr.                   7.990 kr.

2x í viku – 14.990 kr.                12.990 kr.

3x í viku – 18.990 kr.                16.990 kr.

4x í viku – 22.990 kr.                18.990 kr.

Unlimited – 25.990 kr.             21.990 kr.

Premium – 29.990 kr.              25.990 kr.

Hægt er að versla staðgreidd langtímakort, þau eru neðst á þessari síðu.

 

Klippikort

Þú ert með svegjanlegan gildistíma á kortinu þínu og þú velur hvaða tíma þig langar að mæta í.

Þú ert ekki bundin við að taka áhveðið marga tíma í viku.

5 tímar gildir í 90 dagar – 14.990 kr.

10 tímar gildir í 180 dagar – 26.990 kr.

20 tímar gildir í 365 dagar – 46.990 kr

 

Æfingatímar 

Þú getur komið og æft þig sjálf/ur bæði á daginn og kvöldin.

Hægt er að bóka sig á æfingatíma á stundatöflunni á kvöldin. (ath. 1 manneskja á hvert áhald)

Verð fer eftir meðlimakorti hvers og eins, einnig er hægt er að greiða stakan tíma.

En fyrir þá sem vilja æfingatíma á daginn þá skaltu bókaðu æfingatíma í síma 7784545 eða á polesport@polesport.is

 

VIP – 24/7 aðgangur (advanced/elite)

Nemendur geta bókað stakan mánuð eða langtíma VIP, Þetta er frábært kostur fyrir þá sem langar að æfa sig aukalega, vilja æfa einir eða með vin, fyrir mót og/eða sýningar. (bóka í afgreiðslu Pole Sport eða í tölvupósti)

30 dagar – 14.990 kr – (verð á mánuði – 9.990 kr

 

Einkatímar 

1 klst – 6.990 kr.

(fáðu tilboð ef þú vilt fá fleiri en 1 einkatíma)

 

Langtímakort

1x í viku

90 dagar – 25.990 kr.

180 dagar – 46.990 kr.

365 dagar – 89.990 kr.

2x í viku

90 dagar – 36.990 kr. (verð á mánuði – 12.990 kr.)

180 dagar – 69.990 kr.

395 dagar – 129.990 kr.

3x í viku

90 dagar – 45.990 kr. (verð á mánuði – 16.990 kr.)

180 dagar – 86.990 kr.

365 dagar – 159.990 kr.

4x í viku

90 dagar – 55.990 kr. (verð á mánuði – 16.990 kr.)

180 dagar – 101.990 kr.

365 dagar – 189.990 kr.

 

Unlimited (ótakmörkuð mæting á öll opin námskeið)

90 dagar –  59.990 kr. (verð á mánuði – 21.990 kr.)

180 dagar – 112.990 kr

365 dagar – 214.990 kr.

 

Innifalið með Unlimited:

 • Ótakmarkaðir æfingatímar í stundatöflu
 • 5-20% afsláttur af völdum workshopum
 • 10% afsláttur af öllum vörum
 • 10% afsláttur af stökum einkatímum
 • 15% afsláttur af hópeflum
 • Mánaðarlegur gestapassi, bóka skal á polesport@polesport.is

Premium  (int./advanced/elite)

V.I.P + Unlimited (opin námskeið)

30 dagar – 29.990 kr.

90 dagar – 76.990 kr

180 dagar – 149.990 kr (verð á mánuði – 25.990 kr.)

365 dagar – 299.990 kr.

 • Ótakmarkaðir æfingatímar hvenær sem er sólahringsinns
 • 10-30% afsláttur af völdum workshopum
 • 10% afsláttur af öllum vörum
 • 15% afsláttur af stökum einkatímum
 • 20% afsláttur af hópeflum
 • Vikulegur gestapassi, bóka skal á polesport@polesport.is